Kommúnisminn hefur tekið Eurovision yfir.

EEiríkur var flottur í kvöld eins og áður hefur komið fram.  Ég átti samt aldrei von á því að hann færi áfram.  Flottastur var hann þó í seinni fréttum sjónvarpsins þegar hann hvatti Íslendinga til að svara í sömu mynt og kjósa ekkert nema Svía eða Finna áfram. 
Menn eru nú farnir að tala um að það þurfi að breyta fyrirkomulagi keppninnar í þá átt að vestrænu þjóðir evrópu eigi séns.  Ég spyr mig, snýst þetta um mafíu austurþjóðanna og að þær sameinist um að kjósa hver aðra áfram, eða það að tónlistarsmekkur þeirra sé svona gerólíkur okkar?  Spyr sá sem ekki veit og nú væri gaman að sjá álit annarra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

þetta er.  við á móti ykkur,  ekkert annað, fyrrum austantjalds löndin eru ekki ennþá komin undan oki kommans, og halda þeir verði að stiðja við bakið á hvort öðru eða fara í fangelsi Einhver ætti e.t.v að láta þau vita að Soviet Ríkin séu ekki til lengur

Enn Eiki var flottur og var ekkert að skafa af hlutunum.

Linda, 11.5.2007 kl. 01:17

2 Smámynd: Högni Hilmisson

Eikin virkaði ekki, mót Birninum austurfrá. það er eitt sem hefur enn ekki verið reynt. nefilega, að ná því takmarki, á vera með ljótasta lag keppninar,   versta video, hræðilegustu  fötin. og auðvitað stiðsta lagið  90mín.  = hálft lag.   það er nóg í svona keppni. 

Högni Hilmisson, 20.5.2007 kl. 00:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband